september 29, 2004

Fyrsta verkefni klárt

Jæja þá eru fyrstu verkefnin komin á heimasíðuna fullfrágengin. Kíkið á það hér.

Í dag erum við að læra allt um myndvinnslu og hvernig best sé að vista þær á vefnum. Við höfum verið að vinna í forriti sem heitir Fireworks. Forritið minnir mjög á Photoshop og er hægt að fikta við myndirnar á ýmsan hátt. Einnig erum við að vista þessar myndir á vefsvæðið okkar.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home