Upptaka
Nú erum við að fara að skoða gæði upptöku frá Frakklandi og fara yfir framkvæmd verkefnisins. Við fáum val um að gera þetta heima og stefnum við á upptökur í kvöld drengirnir. Verkefnið sjálft vinnst svo á producer en passa þarf að hafa ljósmyndir og annað ekki of stórt því þá tekur langan tíma að hlaða verkefninu inn. Afraksturinn kemur því væntanlega inn hér á bloggið í vikunni, spennnandi verkefni!
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home