nóvember 03, 2004

Heimapróf

Það var tilkynnt í dag að næsta miðvikudag verður heimapróf í þessu fagi. Unnið verður með eittthvað af þeim forritum sem við höfum kynnst á námskeiðinu og spurt úr nokkrum greinum sem vísað er á hér hjá Salvöru. Framundan er líka að vinna að gerð stuttmyndar sem við félagarnir gerum saman. Verður fróðlegt að sjá hvað kemur út úr því.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home