nóvember 29, 2004

Loksins loksins kemst maður aftur í bloggið. Það er allt búið að vera crazy í skólanum í verkefnum en nú sér loks fyrir endan á þessu og þá hefst próflestur. Á morgunn munum við taka upp stórskemmtilega stuttmynd sem mun verða sýnileg á vefnum mínum innan fárra daga. Annars er allt klárt, öll verkefni kominn á síðuna mína og ég er alsæll. Kíkið á þetta: http://nemendur.khi.is/hoskborg/skolastarf
Heyrumst

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home