desember 02, 2004

Þá er þetta komið

Þá er stuttmyndin komin á vefinn í allri sinni dýrð. Stuttmyndin. Þá er öllum verkefnum lokið á námskeiðinu. Þetta mun því verða mitt síðasta blogg hér á þessari síðu í bili að minnsta kosti. Ég þakka kærlega fyrir mig og fyrir þá sem lásu, eða þeim sem las :)